Umsækjendur

Opið er fyrir umsóknir í viðskiptafræði með vinnu allt árið um kring. Tekið er á móti umsóknum hjá verkefnastjóra námsins, Lenu Heimisdóttur, sem hefur aðsetur í Gimli 253 (2. hæð), en einnig er hægt að skila inn umsóknum á þjónustuborðið í Gimli, fyrstu hæð eða fylla út umsókn hér á vefnum

Inntökuskilyrði er stúdentspróf. Þeir sem hafa ekki stúdentspróf geta sótt um inngöngu samkvæmt undanþágureglum skólans og viðmiðum Viðskiptafræðideildar.

 

Nánari upplýsingar um VMV námið er hægt að nálgast hjá Lenu Heimisdóttur:

Netfang: lena@hi.is

Sími: 525-5187.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is