Stjórn

Viðskiptafræðistofnun sér um framkvæmd viðskiptafræði með vinnu (VMV) í umboði Viðskiptafræðideildar. Stjórn Viðskiptafræðistofnunar er um leið stjórn VMV námsins og tekur hún allar stefnumarkandi ákvarðanir fyrir námið. Stjórnin er kjörin til tveggja ára í senn og er skipuð kennurum við Viðskiptafræðideild.

Friðrik Larsen

Lektor

Lára Jóhannsdóttir

Lektor

Jakob Már Ásmundsson

Lektor

Svala Guðmundsdóttir

Dósent

 

Sveinn Agnarsson

Dósent  (stjórnarformaður)

 
   
   
   

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is