Sækja um nám

Á vef VMV námsins er hægt að sækja umsóknareyðublað. Þegar sótt er um námið þarf einnig að berast staðfest afrit af stúdentsskírteini en hægt er að skila umsóknum til verkefnastjóra námsins, Lenu Heimisdóttur, en hún hefur aðsetur í Gimli, herbergi 253 (2. hæð) eða á þjónustuborðið Gimli sem staðsett er á jarðhæð.

Einnig er hægt að fylla út rafræna umsókn hér á vefnum en umsókn telst ekki fullgild nema að staðfest afrit af stúdentsskírteini berist einnig.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is