Rafræn umsókn

Hægt er að sækja um nám í Viðskiptafræði með vinnu hér að neðan en til þess að umsókn teljist fullgild í námið þarf einnig að skila inn staðfestu afriti um stúdentspróf eða upplýsingar um nám sem þarf að meta.

Hér má nálgast umsóknareyðublaðið sem fyllt er út og sent inn. Sækja þarf skjalið og opna með PDF lesara svo hægt sé að fylla út í eyðublaðið. Hér má nálgast PDF lesara.

Hægt er að láta senda þær upplýsingar rafrænt til námsins í gegnum tölvupóstfangið vmv@hi.is eða koma gögnunum á skrifstofu námsins sem staðsett er í Gimli 253 í Háskóla Íslands eða á þjónustuborðið í Gimli sem staðsett er á jarðhæð.


 

Sækja þarf skjalið hér ofar á síðunni og vista það inn á tölvuna áður en því er breytt. Útfyllt eyðublað skal svo hengt við umsóknina með þessum valmöguleika.
Files must be less than 20 MB.
Allowed file types: gif jpg png txt rtf html odf pdf doc docx ppt pptx xls xlsx xml.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is