Námskeið

Viðskiptafræði með vinnu (VMV) býður upp á úrval námskeiða í viðskiptafræði á BS stigi. Námskeiðin eru kennd í 6 vikna lotum. Hvert námskeið er kennt 2-3 í viku fyrir utan hefðbundinn vinnutíma. Hér að neðan má sjá lýsingar á námskeiðunum.

Lýsingar á námskeiðum úr kennsluskrá

Viðskiptafræðistofnun áskilur sér rétt til að fella niður eða fresta námskeiðum ef ekki næst nægur þátttakendafjöldi eða ef aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður skapast.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is