Lokaritgerðir

 

Þegar nemandi ákveður að hefja vinnu við lokaverkefni:

1. Hafa samband við verkefnastjóra námsins og láta skrá sig í lokaverkefni. Tilkynna verður einingafjölda lokaverkefnis (6 eða 12 einingar) og hvenær útskrift er fyrirhuguð. Athygli skal vakin á því að nemendur verða að skrá sig líka í útskrift, það gerist ekki sjálfkrafa.

2. Hafa samband við mögulegan leiðbeinanda og ræða hvort hann hafi svigrúm til að vera leiðbeinandi og ræða um efni verkefnis.

3. Ef einhverjar spurningar vakna um lokaverkefnið þá má leita til Þóru Christiansen thc@hi.is sem heldur utan um öll lokaverkefni í deildinni.

Nánari upplýsingar má nálgast í Uglunni

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is