Hvernig útiloka Íslendingar annað hrun?

Fyrsti fundurinn í fundaröðinni Aldrei aftur! verður haldinn í fundarsal Öskju (stofu 132) þriðjudaginn 10. apríl kl. 12:00.
 
Fundaröðin er samstarfsverkefni Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands og Samtaka sparifjáreigenda.
 
Ræðumenn á fundinum verða:
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði við HÍ og Birckbeck College í Lundúnum
Bolli Héðinsson formaður Samtaka sparifjáreigenda
Kristrún Heimisdóttir stýrir fundinum.
 
Fundurinn er opinn öllum og aðgangur er ókeypis.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is