Háskóladagurinn 2018

Háskóli Íslands býður landsmönnum öllum í heimsókn á Háskóladaginn laugardaginn 3. mars 2018 milli klukkan 12 og 16 þar sem í boði verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna nýsköpun og vísindi í litríku og lifandi ljósi. Ekki missa af því einstaka tækifæri þegar Háskólinn opnar dyr sínar upp á gátt. Kjörið tækifæri til að koma og fræðast, upplifa og skemmta sér.

Nánari upplýsingar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is