Trump, Oligarchy and the Hope for American Democracy

Félags- og mannvísindadeild og Félagsfræðingafélag Íslands standa fyrir hádegisverðarerindi 2. mars næstkomandi kl. 12-13 í Odda 206.
 
Í erindinu mun Joan Mandle fjalla um forsetatíð Trumps í Bandaríkjunum og á hvern hátt hinir ofurríku hafa smám saman tekið yfir kosningar og pólitíska stefnumótun í landinu. Jafnframt mun Mandle benda á leiðir til að efla lýðræði í BNA.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is