Kynntu þér Viðskiptafræði með Vinnu

Þriðjudaginn 19. maí kl. 12-13 verður haldinn kynningarfundur fyrir Viðskiptafræði með Vinnu. Fundurinn verður haldinn í Gimli, Háskóla Íslands, í stofu G-102.

Lena Heimisdóttir verkefnastjóri VMV námsins kynnir námið ásamt fyrirkomulagi þess auk þess sem Magnús Pálsson forstöðumaður námsins heldur stutta kynningu.

Boiðið verður upp á létta hádegishressingu og fer skráning fram í gegnum tölvupóstfangið vmv@hi.is.

Umsóknarfrestur í VMV námið er til 5.júní næstkomandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is