Kynningarfundur 16.apríl

Fimmtudaginn 16.apríl frá kl 17:00 – 17:45 verður haldinn kynningarfundur fyrir Viðskiptafræði með vinnu (VMV).

Á fundinum verður farið yfir skipulag námsins, fyrirkomulag kennslu og þær diplómunámsbrautir sem í boði eru. Hægt er að nálgast kynningarbækling VMV námsins hér: http://bit.ly/vmv_baeklingur 

Viðskiptafræði með vinnu er góður kostur fyrir þá sem vilja sækja sér menntun í viðskiptafræði samhliða vinnu. Auk þess að geta sótt almenn námskeið sem kennd eru í viðskiptafræði stendur einnig til boða að ljúka 36 ECTS eininga diplómagráðum frá þremur ólíkum námsbrautum.

Diplóma námsbrautirnar sem í boði eru:

Fundurinn fer fram í Gimli, stofu 102.

Skráning fer fram í gegnum tölvupóstfangið vmv@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is