Boðuðu verkfalli frestað

Þriðjudaginn 25. nóvember var gengið frá kjarasamningi milli Félags prófessora við ríkisháskóla og samninganefndar ríkisins í húsakynnum ríkissáttasemjara. Þar með er boðuðu verkfalli prófessora, sem standa átti dagana 1.-15. desember, frestað. Próf við Háskóla Íslands verða því með eðlilegum hætti í desembermánuði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is