Opinn fundur: NOVA markaðsfyrirtæki 2014

Nova er markaðsfyrirtæki ársins 2014. Guðmundur A. Guðmundsson, markaðsstjóri Nova fjallar um markaðsstefnu fyrirtækisins og fer yfir það sem bar hæst á árinu í markaðsstarfi Nova á opnum fundi ÍMARK og MBA-námsins í Háskóla Íslands í hátíðarsal Háskóla Íslands fimmtudaginn 20. nóvember kl. 12-13.
Fundarstjóri er Þórhallur Guðlaugsson dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is