Dagatal

Hér má finna upplýsingar um dagsetningar og aðrar nánari upplýsingar um hvenær námskeiðin eru kennd:

Stundatafla fyrir skólaárið 2017-2018

Lota 1

Vinnulag og aðferðafræði Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 103
Inngangur að markðsfræði Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 103
Rekstrarbókhald Miðvikudagar/Laugardagar Lögberg 102
Vinnumarkaðurinn og þróun hans Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007

Lota 2

Inngangur að stjórnun Mánudagar/Fimmtudagar Veröld 103 og Lögberg 102
Rekstrarhagfræði I * Miðvikdagar/Laugardagar Lögberg 102
Tjáning og samskipti Mánudagar/Fimmtudagar  Veröld 008
Vörumerkjastjórnun Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007
Inngangur að alþjóðaviðskiptum Miðvikdagar/Laugardagar  

Lota 3

Inngangur að fjárhagsbókhaldi Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 103
Stjórnun og skipulagsheildir Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007
Þjóðhagfræði I Þriðjudagar/Föstudagar Lögberg 102
Markaðsáætlanagerð Mánudagar/Fimmtudagar Veröld 008

Lota 4

Stærðfræði A* Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 103
Tölfræði A* Miðvikudagar/Laugardagar Lögberg 103
Inngangur að mannauðsstjórnun Mánudagar/Fimmtudagar Veröld 007
Markaðsrannsóknir Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007
Reikningsskil* Þriðjudagar/Föstudagar Lögberg 103

Lota 5

UI tölvunotkun Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 103
Fjármál I* Þriðjudagar/Föstudagar Lögberg 103
Rekstrarstjórnun* Miðvikudagar/Laugardagar Lögberg 102
Viðskipti og alþjóðasamskipti Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 102
Stefnumótun fyrirtækja Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007

Lota 6

Lögfræði A Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 103
Markaðsfærsla þjónustu Þriðjudagar/Föstudagar Veröld 007
Fjármál II* Miðvikudagar/Laugardagar Lögberg 103
Tölfræði B* Mánudagar/Fimmtudagar Lögberg 102
Verkefnastjórnun Miðvikudagar/Laugardagar Veröld 008

*Dæmatímar á laugardögum kl. 13-15

Viðskiptafræðistofnun áskilur sér rétt til að fella niður eða fresta námskeiðum ef ekki næst nægur þátttakendafjöldi eða ef aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður skapast.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is