BS-gráða

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á BS gráðu í viðskiptafræði. Ef nemendur (í kvöldnáminu, VMV) sækjast eftir því að ljúka BS-gráðu geta þeir fengið námskeið metin sem hluta af reglubundnu námi við Viðskiptafræðideildina.

BS gráða í viðskiptafræði

Til þess að ljúka BS-gráðu þurfa nemendur að velja áherslulínu en boðið er upp á fjórar áherslulínur í reglubundnu námi; fjármál, markaðsfræði og alþjóðaviðskipti, reikningshald, og stjórnun og forystu. Hér að neðan er listað upp hvaða námskeiðum þarf að ljúka eftir áherslulínum í BS námi í viðskiptafræði.

Uppbygging á BS námi í viðskiptafræði frá Viðskiptafræðideild: Fjögur kjörsvið

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is