60/120 eininga námsbrautir

Nemendur sem sækjast eftir 60 eininga námsbraut þurfa að ljúka a.m.k. 6 af eftirfarandi 10 námskeiðum, til viðbótar þurfa nemendur að ljúka 4 námskeiðum að eigin vali frá Viðskiptafræðideild. Nemendur sem sækjast eftir 120 eininga námsbraut þurfa að ljúka öllum eftirfarandi 10 námskeiðum, til viðbótar þurfa nemendur að ljúka 10 námskeiðum að eigin vali frá Viðskiptafræðideild.

  • Inngangur að markaðsfræði
  • Stærðfræði A
  • Inngangur að fjárhagsbókhaldi
  • Inngangur að stjórnun
  • Rekstrarhagfræði I
  • Vinnulag og aðferðafræði
  • UI - tölvunotkun og töflureiknir
  • Tölfræði A
  • Rekstrarbókhald
  • Markaðsfærsla þjónustu

Þeir VMV nemendur sem óska eftir diplómaskírteini er bent á að hafa beint samband við verkefnastjóra námsins vmv@hi.is

Vakin er athygli á þeirri reglu Viðskiptafræðideildar að enginn getur fengið diplómaskírteini vegna náms í deildinni nema að hafa a.m.k. lokið 60 einingum við deildina.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is